05

Okt

Það er óhætt að segja að tímabilið hafi farið vel af stað í Laugardalnum í kvöld. Meistaraflokkar Ármanns léku opnunarleiki í 1. deildunum. Skemmst er frá því að segja að bæði lið náðu í góða sigra og líta vel út í byrjun tímabils. Fyrri leikurinn var í 1. deild kvenna á milli Ármanns og

26

Sep

Um síðustu helgi fór fram Norður Evrópumót í áhaldafimleikum! Nonni okkar stóð sig auðvitað með príði að vanda og hafnaði í 4 sæti á hringjum! Nonni þjálfar einnig hjá okkur a- hóp drengja og verður spennandi að fylgjast með þeim hóp blómstra! Við erum ekkert smá heppinn að eiga fimleikamann eins og Nonna innan d

01

Sep

Nýja tímabilið er að hefjast hjá Sunddeild Ármanns og er æfingataflan á heimasíðu okkar. Skráning í sundskóla og æfingahópa okkar í Laugardalslaug og Árbæjarlaug er opin í Abler og enn er pláss í nokkrum hópum https://www.abler.io/shop/armann/sund. Sjáumst í laugunum! // The new swim season is starting and the timetable of training se

31

Ágú

Ingeborg Eide Garðarsdóttir, sem æfir frjálsar hjá Ármanni, hefur lokið keppni á Paralympics í París. Hún var eini íslenski keppandinn sem keppti í frjálsum íþróttum, nánar tiltekið í kúluvarpi, og hún endaði í 9. sæti með kast upp á 9,36m. Kastið dugði ekki til að komast áfram í úrslit en vi&et
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með