31

Okt

Ármannskonur náðu í góðan útisigur í kvöld þegar þær unnu Snæfell 66-102. Ármann eru því efstar í deildinni eftir að hafa unnið 4 fyrstu leiki sýna nokkuð örugglega. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Ármann því Snæfell komst í 8-0. Karl Höskuldur tók leikhlé og Ármann skoraði 12 stig í rö

31

Okt

Boðað verður til foreldrafunds fyrir aldurshóp 7 ára og yngri, laugardaginn 2.nóvember í Ármannsheimilinu, Engjavegi 7 kl 14:15. Farið verður yfir helstu þætti varðandi starf flokksins í vetur ásamt því sem færi gefst til að spyrja spurninga í lokin. Er fundurinn einnig opin fyrir öll svo þau sem hafa áhuga á að kynna sér starfið hjá

25

Okt

Það var toppslagur í 1. deild karla í Smáranum í kvöld. Breiðablik tók á móti Ármanni. Fyrir leik voru Ármenningar ósigraðir og Breiðablik var með 2 sigra og 1 tap.  Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en heimamenn höfðu þó oftast smá forystu. Ármann var aldrei langt undan og héldu vel í við Blika. Lokamínút

25

Okt

Ármann vann góðan sigur í kvöld á Fjölni í 1. deild kvenna. Þær hafa því unnið þrjá fyrstu leiki sína örugglega og eru í efsta sæti deildarinnar. Alarie Mayze var stórkostleg í fyrri hálfleik. Hún hitti úr hverju skotinu á eftir öðru og liðsfélagar hennar voru duglegar að finna hana. Alarie var með 26 stig &ia
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með