03

Des

Ingeborg Eide Garðarsdóttir, kúluvarpari úr Ármanni, var í dag útnefnd íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hún setti Íslandsmet í kúluvarpi í flokki F37 með kast upp á 10,08m á heimsmestaramóti IPC á Indlandi í sumar. Ingeborg segir að mikil vinna liggi að baki þessum árangri og að &

15

Nóv

Tveir efnilegir stangarstökkvarar frá Ármanni tóku þátt í metnaðarfullu námskeiði á vegum FRÍ sem haldið var í Laugardalshöll helgina 7.-9. nóvember. Leiðbeinandi á námskeiðinu var franski þjálfarinn Yoann Rouzières. Á vef FRÍ má lesa að Yoann er fyrrum stangarstökkvari sem keppti fyrir unglingalandslið Frakklands í s

06

Nóv

Búið er að opna umsóknir í Afrekssjóð Ármanns. Allar umsóknir þurfa að vera sendar inn fyrir 1.desember. Umsóknareyðublað er aðgenginlegt á heimasíðunni undir Afrekssjóður og í 6. grein reglugerðarinnar. Einnig má smella hér.  Þeir sem sækja um styrk út Afrekssjóði eru beiðnir um að fylla út umsóknina og
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með