20

Okt

MÍ í víðavangshlaupum var haldið í Laugardalnum á laugardaginn var. Ármenningar kepptu í öllum flokkum og stóðu sig vel. Má nefna að piltar 12 ára og yngri frá Ármanni sigruðu í liðakeppni í sínum flokki. Sjá fleiri myndir frá deginum hér.

20

Okt

Njarðvík kom í heimsókn í Laugardalinn í kvöld og lék gegn Ármanni í VÍS bikarkeppninni.  Bæði lið hafa byrjað tímabilið sterkt. Ármann ósigraðir í 1. deildinni og Njarðvíkingar með 2 sigra og 1 tap í Bónusdeildinni. Njarðvíkingar náðu í frábæran eins stigs sigur gegn Keflavík á f&o

16

Okt

Það var rosalega spennandi leikur sem Ármann og KV buðu uppá í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn allan tímann og bæði lið skiptust á að hitta úr flottum skotum og sýndu mikil gæði í sóknarleik. Spennan hélst fram á lokamínúturnar og þá náðu Ármenningar að síga fram úr með stórum skotum

15

Okt

Þá er Ingunn okkar mætt til Baku að keppa á Evrópumóti í hópfimleikum Við óskum henni góðs gengis sem og öllum íslensku liðunum Hægt er að fylgjast með kvennaliðinu í undanúrslitum á fimmtudaginn á gymtv.online kl 8:00 og úrslitum kl. 8:00 á laugardagsmorgun á rúv2 Áfram Ísland
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með