04

Júl

2010 árgangur körfuknattleiksdeildar Ármanns fór í skemmtilega keppnisferð til Lloret de Mar síðustu vikuna í júní. Þau tóku þátt í Eurocup móti sem er haldið árlega þar. Lloret de Mar er strandbær stutt frá Barcelona og þar er nóg um að vera á milli leikja. Mótið er alþjóðlegt mót og lið koma fr&

23

Jún

Frjálsíþróttakappar Ármanns hafa náð góðum árangri á fyrstu mótum sumarsins. Tómas Ari Arnarsson tók þátt í norðurlandamótinu U18 í þraut sem haldið var á ÍR-vellinum helgina 15.-16. júní s.l. og endaði í fjórða sæti með 6331 stigum og átta persónuleg met. Flottur hópur Á

18

Maí

Um síðustu helgi var haldið Laugardagsfjör fyrir iðkendur í 1.-4. bekk í frjálsum íþróttum. Krakkarnir fengu að spreyta sig á skemmtilegum þrautum í Laugardalshöllinni og að lokinni æfingu var boðið upp á holla og góða hressingu.

10

Maí

Dagana 19.-21. apríl sl. hélt taekwondolandslið Íslands í poomsae til Danmerkur til að taka þátt í æfingabúðum, 2nd Nordic Poomsae Camp, sem haldið var hjá Islev Taekwondo Klub í nýjum sal þeirra í Kaupmannahöfn. Þar komu saman landslið í poomsae frá Íslandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi, alls á milli 70-80 manns. &T
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með