Almennar spurningar

Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Svör eftir deildum

Fimleikar
Opnunartími skrifstofu
Opnunartímar skrifstofu:
Mánudaga: 14:00 - 19:00
Þriðjudagur: 12:00 - 18:00
Miðvikudagur: 12:00 - 18:00
Fimmtudagur: 14:00 - 19:00
Föstudagur: 12:00 - 16:00
Hvað er parkour

Parkour er jaðaríþrótt þar sem iðkendur nota líkama sinn til þess að til þess að hreyfa sig um umhverfi sitt. Almennt er leitast við að færa sig frá punkti A til B hratt og öruggan og skilvirkan hátt en einnig að veita ýmindurnaraftli, frumleika og sköpunargáfu lausan tauminn  til að finna nýjar leiðir og fara útfyrir hefðbundinn ramma. Iðkendur nýta hreyfingar úr fimleikum, bardagaíþróttum, frjálsum íþróttum og klifri. 

Hugmyndafræði:
Parkour byggir á því að allir séu velkomnir og að hægt sé að læra af  hvort öðru ásamt því að styrkja sjálfið og að geta tekist á við hindranir hvort sem þær eru líkalegar eða andlegar. Það er farið óhefðbundnar leiðir til yfirstíga hindranir í umhverfi sínu frekar en að forðast þær

Uppruni:
Íþróttin á uppruna sinn í bænum Lisses í Frakklandi. Fyrsti vísir að íþróttinni kom fram íá tíunda áratug 20. aldarinnar þegar ungir drengir mynduðu hóp sem æfði stökk, klifur og lendingar utnanhúss. Hópinn nefndu þeir Yamakasi og voru þar fremstir í flokki David Belle og Sebastian Foucan. David Belle kom þá með nafnið Parkour fyrir íþróttina

Hreyfingar:
Almennt er grunnhreyfingum skipt niður í nokkra flokka sem eru lendingar, handstökk, klifur, sveiflur og stökk. Flóknari hreyfingar á borð við heljastökk og tengingar flokkast sem frjálsar hreyfingar

Parkour í Ármanni:
Unnið er eftir hugmyndasmíðahyggjunni og almennir þjálffræði þar sem iðkendur læra að setja markmið, skilning á líkamlegum prófum, hreinlæti, samskipti og samvinnu

Hópaskipting:
Iðkendur eru flokkaðir í hópa eftir aldri og getustigi. Hóp er gefið tölugildi og bókstaf

A hópar grunnhópar 6-12 ára
B hópar framhaldshópar 10-14 ára
C hópar lengra komnir 12 ára og eldri

Ýtarlegar upplýsingar eru á heimasíðu Fimleikasambands Íslands

Um parkour - fimleikasamband.is

Frjálsar
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer fram í gegnum Sportabler | Vefverslun

 

Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Júdó
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer fram í gegnum Sportabler | Vefverslun
Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Körfubolti
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer í gegnum Sportabler | Vefverslun
Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Kraftlyftingar
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer fram í gegnum Sportabler | Vefverslun.
Hvaða búnað þarf ég?
Lyftingaskó (lyftingaskór, ekki "Crossfit" skór)
      https://wodbud.is/
   
Keppnisgalla, belti, hnéhlífar, úlnliðsvafningar ofl

Bolir fást hjá félaginu
      Æfingabolir (unisex) og keppnisbolir (karla,kvenna) 2500 kr
      Hettupeysur 5000 kr
Rafíþróttir
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer fram í gegnum Sportabler | Vefverslun.
Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Sund
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer fram í gegnum Sportabler | Vefverslun
Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Skíði
Hvernig skrái ég mig?
Skráning fer fram í gegnum Sportabler | Vefverslun
Hvernig skrái ég mig?

Frjálsíþróttadeild Ármanns er fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ástæða starfsins og grundvöllur er jákvæður þroski barna og unglinga í gegnum frjálsíþróttir. Algert grundvallaratriði er og augljóst í þessu samhengi að Ármenningar, jafnt þjálfarar, stjórnarmenn, iðkendur foreldrar, eða aðrir tengdir aðilar, eiga að vera til fyrirmyndar í allri sinni framgöngu. Við leggjum áherslu á að siðareglum sé fylgt í hvívetna. 

Við viljum benda á þrennskonar siðareglur sem við getum sagt að við lítum til, eða föllum undir og biðjum við ykkur að lesa vandlega hér að neðan.

Ef eitthvað bjátar á, t.d. að þú hafir orðið vitni að því eða heyrt að reglum hafi ekki verið fylgt, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á sidareglur@frjalsar.is og/eða ithrottafulltrui@armenningar.is og gerið grein fyrir málinu stuttlega.

Taekwondo
Hvernig skrái ég mig?

Skráning fer fram í gegnum Sportabler

Hvað þarf ég að gera til að fá að fara í beltapróf?
  1. Nemendur verða að vera skráðir í beltapróf af þjálfara
  2. Próftakar mega ekki skulda æfingagjöld
  3. Æfa þarf í 3 mánuði frá síðasta beltaprófi en í sex mánuði frá 5-1 kup
  4. Próftakar verða að sýna kurteisi í beltaprófi
Sjá nánar um námsefni og beltapróf
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með