08

Mar

Um síðastliðna helgi var Belgian Open haldið í Tongeren Belgiu en þangað fór hópur Íslendinga frá Ármanni, Aftureldingu, ÍR og Keflavík til að keppa bæði í poomse og sparring. Pétur Valur var keppandi Ármanns í þessari ferð og keppti hann í þremur keppnisflokkum. Í einstaklings poomse fékk hann silfurverðlaun og einnig fengu P&ea

03

Mar

Aðalfundur Fimleikadeildar Ármanns verður haldinn 13. mars næstkomandi klukkan 19:30. Fundurinn verður haldinn í anddyrir Ármanns. Vonandi sjáum við sem flesta. Kveðja Stjórn Fimleikadeildar.

28

Feb

Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn miðvikudaginn 22. mars klukkan 20:00 í Hátíðarsal Laugabóls. Dagskrá fundarins er: Samkæmt lögum félagsins. 1. Kosning fundastjóra og fundaritara 2. Stuttar skýrslur    a. Formanns     b. Gjaldkera/framkvæmdastjóra Glímufélagsins 3. Stjórnarkjör    a. Formaður&nbs

27

Feb

Eyþór Atli fór um síðustu helgi með poomsae landsliði Íslands á German Open í Þýskalandi þar sem hann keppti í tveimur flokkum. Í hópapoomsae komst hann á pall með bronsverðlaun ásamt félögum sínum Orra og Agli. Í einstaklingsflokki náði hann inn í undanúrslit ásamt 19 öðrum, en í flokknum voru 40 keppe
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með