12

Feb

5. flokkur í hópfimleikum steig sín fyrstu skref inná FSÍ mót um helgina á GK móti yngri flokka. Þær stóðu sig ekkert smá vel og við hlökkum til að sjá þær halda áfram að blómstra. 4. flokkur átti 3. lið á mótinu og stóðu öll liðin sig með prýði, 4. flokkur hvítur lenti í 3. sæti &ia

12

Feb

Síðastliðnar helgar fóru fram Möggumót og þrepamót 2 í 5-4. Þrepi og sýndu iðkendur okkar frábæran árangur. Nokkrir sem náðu þrepi á þrepamóti og stelpurnar fóru heim með verðlaunapeninga og bikar af möggumóti! Til hamingju með mótin keppenendur, þjálfarar og foreldrar!

08

Feb

Vikan var góð hjá meistaraflokki kvenna. Þær unnu gífurlega mikilvægan útileik gegn KR síðasta þriðjudag og fylgdu því eftir með flottum sigri á Selfossi á föstudagskvöld í Höllinni. Þær eru því komnar í draumastöðu í fyrstu deild kvenna. Leikurinn á þriðjudag var virkilega skemmtilegur og spennandi. B&aeli

05

Feb

Sæl kæru foreldrar og iðkendur Ármanns,   Þar sem veðurspáin hefur nú nú verið uppfærð í rauðaviðvörun, vilja við tilkynna að allar æfingar hjá Ármanni í dag miðvikudag, falla niður. Við viljum leggja áherslu á að veður- og aðstæður geti breyst hratt.  Við viljum að allir séu öruggir og ekki fari
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með