10

Nóv

Meistaraflokkur kvenna í áhaldafimleikum fóru á Malarcupen í Svíþjóð síðusu helgi. Náðu þær góðum árangri og nældi Svanhildur Níelsen sér meðal annars í brons fyrir gólfæfingar. Glæsilegur hópur.

08

Nóv

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð Ármanns fyrir árið 2022. Umsóknareyðublað er á heimasíðu Ármanns undir 6.grein og starfsreglur sjóðsins má finna á heimasíðu Ármanns: Afrekssjóður (armenningar.is). Umsóknum er skilað til íþróttafulltrúa félagsins með tölvupósti eidur@armenni

05

Nóv

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót í Poomsae 2022.  Ármenningarnir Eyþór Atli og Pétur Valur unnu sína flokka og því Íslandsmeistarar í þeim flokkum.  Eyþór Atli í A flokki 30 ára og yngri og parakeppni í sama flokki ásamt Aþenu Kolbeins úr Aftureldingu.  Pétur Valur í gríðar fjölmennum B flokki

30

Okt

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2022. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Allir skráðir sundmetrar safnast saman og verða sý
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með