Lýsismót Ármanns 2024 var haldið sl. helgi. Mótið var mjög vel sótt: 344 þátttakendur tóku þátt á mótinu frá 12 félögum, og mikill fjölda aðstandenda að hvetja keppendur.

 

Margir sundmenn bættu sig, og fleiri Ármenningar náðu lágmörkum fyrir AMÍ í júní.

 

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í skipulagningu og framkvæmd mótsins - þjálfurum, dómurum og aðstandendum í margvíslegum sjálfboðaliðastörfum. Án starfs margra sjálfboðaliða er ekki hægt að halda svona mót og við erum afar þakklát fyrir starfskraft Ármenninga. Ekki síst viljum við þakka sundmönnum sem tóku þátt og gerðu mótið sem skemmtilegast.

 

Nokkrar myndir eru á facebook síðu Sunddeildarinnar.

 

Áfram Ármann!

 

//

 

The Lýsi Swim Meet was held last weekend. The competition was very well attended: 344 participants from 12 clubs took part, and lots of family and friends came to support the competitors.

 

Many swimmers improved their times, and more members of the club have now qualified for the Icelandic Junior Championships in June.

 

We would like to thank everybody who took part in the preparation and running of the competition - coaches, judges and volunteers in various roles. Without the work of many volunteers it is not possible to hold such competitions and we are extremely grateful for the work of the club members. Last but not least we want to thank the swimmers who took part and made the competition so fun.

 

Pictures from the swim meet are on the club’s facebook page.

 

Áfram Ármann!

 

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með